Reykjavík Food & Fun Festival er einstök matarhátíð sem sameinar marga af fremstu matreiðslumeisturum beggja vegna Atlantshafsins með bestu veitingastöðum Reykjavíkur. Hátíðin, sem fer fram dagana...
„Alltaf stuð að gera góðan mat saman. Vorum í dag hjá Ingó & co Alvotech.“ Svona hefst facebook færsla hjá Sælkeradreifingu, sem birt var 28. febrúar...
Á sunnudaginn næstkomandi fer fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum. Keppnin hefst klukkan 08:00 um morgunin á Grillmarkaðinum og verða keppendur ræstir...
Eins og Freisting.is sagði frá í haust þá hefur The Nordic Prize tilnefnt Dill (www.dillrestaurant.is) veitingahús Norrænahúsinu sem framlag Íslands sem keppanda um titilinn The Nordic Prize veitingahús...
Freisting.is kom við hjá Guffa oft kenndur við Apótekið, þó svo að margir þekki Guffa síðan í gamla daga frá Gaukur og Stöng, Jónatan Livingstone Máv,...
Það var beiðni frá ritstjóranum á mailinu er ég kom til landsins þar sem hann fer fram á það að crew 1 fari í Grillið og...