Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt eins og hann er jafnan kallaður, er viðmælandi Matmanna að þessu sinni. Hann er matreiðslumaður, frumkvöðull og einn helsti talsmaður...
Einn af ferskustu hlaðvarpsþáttum á Íslandi í dag ber heitið MatMenn en þar fjalla matreiðslumennirnir Davíð Hanssen og Bjartur Birkisson um mat og allt sem honum...