Það var sannkallaður áfangi í lífi níu vínfræðinga þegar þeir hlutu á dögunum hinn virta og afar eftirsótta titil Master Sommelier, sem veitt er af Court...
Einstakt matarævintýri er í vændum í hjarta Reykjavíkur þegar veitingastaðurinn ÓX tekur á móti heimsþekktum gestum frá Danmörku í ágúst. Þann 15. og 16. ágúst verða...
Nýlokið er vínþjónakeppni á vegum Vínþjónasamtaka Íslands þar sem valinn var annar keppandi til þátttöku í keppninni Besti vínþjónn Norðurlanda, sem fram fer í Svíþjóð í...
Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar. Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára. Alba E h Hough, forseti...
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2023, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Grand Hótel sl sunnudag. Manuel Schembri frá...
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Keppnin um titilinn besta vínþjón veraldar var haldin um helgina í París og fyrir Íslands hönd keppti Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls voru 68...
Nú stendur yfir heimsmeistarmót vínþjóna í París og fyrir Íslands hönd keppir Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls eru 68 keppendur mættir til leiks og...
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2021, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Brass Kitchen & Bar. Manuel Schembri stóð...