Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarna daga haft eftirlit með veitingastöðum og kannað sérstaklega hvort umræddir staðir hafi leyfi til útiveitinga. Með hækkandi sól vilja gestir gjarnan...
Lögreglan lokaði tveimur veitingahúsum í umdæminu í gærkvöldi, annarsvegar vegna útrunnins rekstrarleyfis en annað veitingahúsið gat ekki framvísað gildu rekstrarleyfi og hinu veitingahúsinu var lokað vegna...
Fjölbreytt verkefni knúðu dyra hjá lögreglumönnum á Suðurlandi síðustu vikuna, en töluvert var farið í eftirlit með hótelum og veitingahúsum í vikunni og kannað með sóttvarnir...
Lögreglan á Norðurlandi vestra rannsakar býsna bíræfinn þjófnað en tveimur tonnum af rækjum var stolið frá einni elstu rækjuverksmiðju landsins, Meleyri á Hvammstanga, um helgina. Baldvin...
Nú síðustu daga hafa komið þrjú mál á borð lögreglunnar á Norðurlandi sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla. Seðlarnir eru nú frekar...
Í gærkvöldi fór lögreglan á þrettán veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu til að kanna ástand þeirra með tilliti til tveggja metra reglunnar, rýmis og sóttvarna. Einum þeirra var...
Í gærdag og fram á kvöld fór lögreglan á höfuðborgarsvæðinu inn á 24 veitinga- og skemmtistaði til að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja...