Matvælastofnun varar við neyslu á ákveðnum framleiðslulotum af Lamba sviðasultu frá Kjarnafæði Norðlenska ehf. vegna gruns um að varan sé menguð af bakteríunni Listeria monocytogenes. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af reyktum laxi frá John Ross Junior, Skotlandi sem fyrirtækið Costco flytur inn. Innköllun á laxinum er vegna þess...
Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og reyktum silungi frá Fisherman ehf. vegna listeríu sem fannst í tveimur framleiðslulotum. Fyrirtækið hefur haft samband við Matvælastofnun...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Ali kjúklingastrimlum sem Matfugl ehf. framleiðir. Innköllunin er vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna...
Listeria monocytogenes greindist í sýnum af reyktum laxi og reyktum regnboga sem framleiddur var undir nafni Ísfirðings. Dreifing og sala afurðanna hefur verið stöðvuð. Reykti laxinn...
Matvælastofnun hefur birt nýjar leiðbeiningar um greiningar á Listeria monocytogenes (listeríu) í matvælum tilbúnum til neyslu. Fyrirtæki sem framleiða „matvæli tilbúin til neyslu“ þurfa að leggja...
Í gær lagði Evrópulögreglan Europol hald á 17 tonn af kjötvörum á Spáni sem smitað var af listeríu bakteríunni. Sex einstaklingar hafa verið handteknir og er...