Botanica er nýr veitingastaður í veitingaflóru Reykjavíkur, en hann verður staðsettur þar sem Le Bistro var áður til húsa við Laugaveg 12 í Reykjavík. Botanica siglir...
Veitingastaðurinn Le Bistro við Laugaveg 12 í Reykjavík hefur hætt rekstri. Le Bistro var lítill ekta franskur bístró og vínbar sem bauð upp á klassískan og...
Veislan Goût de France/Good France verður haldin í fjórða skipti miðvikudaginn 21. mars næstkomandi. Þátttakan á heimsvísu aldrei verið meiri: Vel yfir 3.000 matreiðslumenn bjóða 3.000...
Ég hef nokkrum sinnum átt góða stund á veitingastaðnum Le Bistro, sem hefur þennan eiginleika að láta mann falla inn í franskan kúltúr með flottri þjónustu...
Vínmenningin þróast hratt á Íslandi og nú geta vínnördarnir komið með sitt eigið vín á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur, en nú býður veitingastaðurinn Le Bistro á...
Hann er staðsettur á Laugaveginum, þar sem áður var Frú Berglaug, staðurinn er franskt bistro og eru eigendurnir franskættaðir en búsettir á Íslandi. Ég skellti mér...
Staðurinn er til húsa, þar sem Frú Berglaug var til húsa á Laugavegi 12. Með nýjum eigendum vill oft koma önnur áhersla, nýtt nafn og nýr...