Veitingastaðurinn Ylja hefur nú formlega opnað dyr sínar á Laugarás Lagoon, Skálholtsvegi 1 í Laugarási við bakka Hvítár. Staðurinn er fyrsti hluti af væntanlegri heildarupplifun Laugarás...
Matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson, betur þekktur sem Gísli Matt, leiðir nýtt og metnaðarfullt veitingahús við Laugarás Lagoon þar sem náttúra, sjálfbærni og hráefni úr héraði ráða...
Í sumar opnar nýr baðstaður, Laugarás Lagoon, í Laugarási við bakka Hvítár. Um er að ræða glæsilegt baðlón á tveimur hæðum með fossi sem gestir geta...