Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af First Price Fusili pastaskrúfum sem Krónan ehf. flytur inn vegna skordýra sem fannst í einum poka. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna...
Kjúklingastaðurinn „Mama Geee“ mun opna á næstu vikum í verslun Krónunnar á Akureyri. Það er K6 veitingar sem er rekstraraðili kjúklingastaðarins, en K6 veitingar eiga og...
Tveir nýir veitingastaðir, Ísey Skyr Bar og Nesti ferskt og fljótt, hafa nú verið opnaðir innan Krónunnar á Granda með það að markmiði að auka þjónustu...
Krónan hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, innkallað eftirfarandi matvöru vegna skordýra sem fundust í vörunni. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á að skordýra hafa fundist í haframjöli frá First Price. Krónan hefur innkallað vöruna af markaði, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Innköllunin...
Matvælastofnun varar við neyslu á dönskum sólkjarnafræjum frá Grøn Balance vegna þess að skordýr (bjöllur) fundust í vörunni. Innflytjendur hafa innkallað vöruna úr verslunum. Nánar um...
Brauðmeti sem var á boðstólunum á svokölluðum brauðbar í Krónunni á Selfossi verður að vera varið með umbúðum sem tryggja vöruna gegn mengun. Héraðsdómur Suðurlands vísaði...
Neytendastofa hefur bannað fyrirtækjunum Krónunni og 17 sortum að nota duldar auglýsingar í markaðssetningu. Neytendastofu barst fjöldi ábendinga vegna stöðufærslna einstaklinga á Instagram þar sem fjallað...
Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis hefur krafið verslunarkeðjuna Krónuna um úrbætur á því hvernig staðið er að sölu á fersku brauðmeti í fjórum verslunum Krónunnar í Kópavogi...