Taste of Iceland, hin árlega menningarhátíð sem fagnar íslenskri menningu, listum og matargerð, verður haldin í Chicago dagana 3.–5. apríl. Á þessari þriggja daga vegferð munu...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2025. Keppnin hófst klukkan 09:00 í morgun og lauk klukkan 16:30. Að lokinni keppni fór verðlaunaafhending fram...
Forkeppni um Kokk ársins 2025 fór fram í dag, fimmtudaginn 27. mars, þar sem margir af fremstu matreiðslumönnum landsins öttu kappi. Einstök aðstaða hjá IKEA IKEA...
Í dag, fimmtudaginn 27. mars, fer fram forkeppni um Kokk ársins 2025. Þar etja átta matreiðslumenn kappi um fimm sæti í úrslitakeppninni sem fram fer næstkomandi...
Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið mun...
Norðurlandamótið í framreiðslu og matreiðslu var haldið í Herning í Danmörku sl. tvo daga, 18. og 19. mars. Þar voru samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar...
Nú stendur yfir Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku, en keppnin hófst í gær og seinni keppnisdagur fer fram í dag. Þar eru...
Allir fremstu matreiðslumenn heims koma saman á Ólympíuleikum matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi, dagana 2. til 7. febrúar næstkomandi og keppa um stærstu verðlaun keppnismatreiðslu. Íslenska...
Sex keppendur tóku þátt í keppni í matreiðslu að þessu sinni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars....
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina, sem hefst í dag og stendur yfir til 18. mars í Laugardalshöllinni, verður keppt í 21 faggreinum þar sem keppendur takast...
Nú rétt í þessu tilkynnti stjórn Norrænu nemakeppninnar að hætt verður við hana í ár vegna óvissuástands sem ríkir vegna COVID-19 Kórónaveirunnar. Keppnin átti að vera...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram í gær, þriðjudaginn 12. nóvember, í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin var jafnframt forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina sem verður...