Heilbrigðisráðuneytið kynnir áætlun um afléttingu innanlandstakmarkana vegna COVID-19 í áföngum með hliðsjón af framgangi bólusetningar. Áætlað er að aflétta megi öllum innanlandstakmörkunum síðari hlutann í júní...
Breski Michelin kokkurinn Jason Atherton opnar í dag, 21. apríl, nýtt veitinga,- og kaffihús sem staðsett er á Biltmore hótelsins í Mayfair í Lundúnum. Einungis tvö...
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný....
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar...
Aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hafa skilað miklum árangri og útlitið fram undan er bjartara en gert var ráð fyrir í fyrra. Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust árið...
Greiddar hafa verið 734 milljónir króna í viðspyrnustyrki en hátt í sex hundruð umsóknir um styrkina bárust á fyrstu tveimur vikunum eftir að Skatturinn opnaði fyrir...
Listasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Listasafninu eftir að Kaffi og list hætti rekstri. Sjá einnig: Nýtt kaffihús í...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 18. mars og byggja í meginatriðum á tillögum sóttvarnalæknis. Þær fela fyrst og fremst í sér auknar...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVF) lýsa yfir þungum áhyggjum vegna kórónuveirusmita sem greinst hafa undanfarna daga. Ljóst er að ekki má mikið út af bregða til...
Lögreglan lokaði tveimur veitingahúsum í umdæminu í gærkvöldi, annarsvegar vegna útrunnins rekstrarleyfis en annað veitingahúsið gat ekki framvísað gildu rekstrarleyfi og hinu veitingahúsinu var lokað vegna...
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Heimilt verður að hafa að hámarki 200 viðskiptavini í verslunum, á...
Vegna fyrirhugaðra afléttinga á sóttvörnum