Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19. Reglugerð heilbrigðisráðherra þess efnis hefur verið send Stjórnartíðindum til birtingar og...
Embætti landlæknis hefur gefið út nýtt smáforrit sem hefur fengið heitið Skanni C-19. Tilgangurinn er að auðvelda viðburðahöldurum að staðfesta að vottorð um neikvæða niðurstöðu skimunar...
Sólin skein glatt í sumar og við hjá IÐUNNI vonum að allir hafi fengið að njóta blíðunnar og samveru við fjölskyldu og vini. Haustið nálgast og...
Heilbrigðisráðherra kynnti nýjar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum á fundi ríkisstjórnar í gærmorgun, en þær eru í samræmi við tillögur sóttvarnarlæknis. Reglugerð þessa efnis tekur gildi 15. september...
Fjöldatakmarkanir miðast áfram við 200 manns og reglur um 1 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar. Aftur á móti verður sund- og baðstöðum, heilsu- og líkamsræktarstöðvum...
Stjórn Samtaka Fyrirtækja í Veitingarekstri (SVEIT) hefur sent frá sér tilkynningu og lýsir yfir áhyggjum af framtíðarsýn Sóttvarnalæknis þar sem hann leggur til að veitingastaðir, krár...
Veitingastaðurinn Greifinn á Akureyri hefur verið lokaður eftir upp upp kom kórónuveirusmits í starfsmannahóp Greifans. „Samkvæmt leiðbeiningum sóttvarnaryfirvalda þá lokum við staðnum tímabundið.“ segir í tilkynningu...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að framlengja gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir um tvær vikur, þ.e. til og með 27. ágúst. Áfram...
Um helgina tók í gildi ný reglugerð sem felur meðal annars í sér nálægðartakmörkun og grímuskyldu. Nokkurs misskilnings hefur gætt varðandi grímuskylduna og því vill ráðuneytið...
Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður 200 og nálægðarregla tekin upp þegar nýjar reglur um takmarkanir á samkomum taka gildi sunnudaginn 25. júlí. Þetta er...
Barinn Kveldúlfur Bjór og Bús á Siglufirði verður lokaður næstu vikurnar, en ákvörðunin var tekin í ljósi stöðunnar í samfélaginu. Það var hedinsfjordur.is sem greindi fyrst...
Seinni partinn í gær kom upp Covid-19 smit hjá einum starfsmanni Pakkhússins á Höfn í Hornafirði. Í dag verða allir starfsmenn fyrirtækisins sendir í skimun ásamt...