Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem skilaði...
Eliza Jean Reid eiginkona Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands hlotnaðist nýlega sá heiður að verða verndari Kokkalandsliðsins. Eliza er verndari ýmissa samtaka á Íslandi, t.a.m. Félags...
Um árabil hefur Kjarnafæði verið dyggur samstarfsaðili Klúbbs matreiðslumeistara KM og Kokkalandsliðsins og í tilefni af aðalfundi KM sem haldinn var á Siglufirði 7. apríl var...
Kokkur ársins 2018 verður krýndur í Hörpu 24. febrúar næstkomandi frammi fyrir fullu húsi af gestum og stuðningsmönnum keppenda. Frábær stemmning í fyrra þegar Hafsteinn Ólafsson...
Um langt árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara byrjað nýtt ár með glæsilegum margrétta hátíðarkvöldverði þar sem boðið er uppá allt það besta í mat og drykk. Hátíðarkvöldverður...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur sett saman skemmtilegt myndband frá keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017. Einnig í myndbandinu er Kokkalandsliðsveislan, en samhliða keppninni var haldin...
Kokkur ársins 2017 verður krýndur í Hörpu 23. september næstkomandi. Frábær stemmning var í húsinu í fyrra þegar Denis Grbic hlaut titilinn eftirsóknaverða. Kokkalandsliðið mun leika...
Kokkalandsliðið er að hefja undirbúning fyrir Heimsmeistaramót landsliða í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2018 og framundan er strangt og skemmtilegt æfingaferli. Nýir meðlimir...
Axel Clausen er yfirkokkur á Fiskmarkaðnum og í íslenska kokkalandsliðinu. Í landsliðinu hefur hann ekki bara fundið fólk sem deilir áhuga hans á spennandi hráefnum og...
Ertu lærður matreiðslumaður, matreiðslunemi eða pastry-kokkur? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og ferðast til útlanda? Ef svo...
Meðlimir Kokkalandsliðsins tóku þátt í keppninni „Nordic chefs team Challenge“ þar sem Þriggja manna lið úr landsliðum allra Norðurlandanna kepptu á SMAK sýningunni í Lilleström í...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumeistari Hörpunnar var dómari á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldnir voru í Erfurt í Þýskalandi þar sem Íslenska Kokkalandsliðið keppti og náði 9....