Bjarni Gunnar Kristinsson hefur tekið saman myndasyrpu af Íslenska Kokkalandsliðinu, eins og kunnugt er, hreppti 3. sætið á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi. Bjarni var...
Kokkalandsliðið hreppti 3. sæti á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu, en úrslitin voru kynnt rétt þessu í Stuttgart í Þýskalandi. „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í HEIMI!!!!!!!“...
Íslenska kokkalandsliðið vann til tveggja gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi en seinni keppnisgreinin af tveimur fór fram í gær. Liðið keppti í „Hot...
Í dag keppti Kokkalandsliðið í „Hot Kitchen“ sem er seinni grein liðsins á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi. Í fyrri greininni keppti landsliðið í Chef´s...
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table...
Nú rétt í þessu voru stigagjöfin gefin fyrir Chef´s table og fékk íslenska Kokkalandsliðið gull. Chef´s table fór fram í gær, en það er hluti af...
Í morgun flaug Íslenska Kokkalandsliðið út til Stuttgart í Þýskalandi, en landsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum þar í landi, sem haldnir eru dagana 14. til 19....
Instagram mynd janúar mánaðar er frá síðustu æfingu hjá Kokkalandsliðinu. Landsliðið eldaði fyrir 110 gesti á æfingunni sem er hluti af Ólympíuleikunum, sem haldnir verða 14....
Til gamans þá langar mig að minnast á hvað mikil breyting hefur orðið á þessum árum hjá Kokkalandsliðinu. Þegar Klúbbur Matreiðslumeistara (KM) gekk í Norrænu samtökin,...
Eins og kunnugt er þá mun Íslenska Kokkalandsliðið taka þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir verða 14. til 19. febrúar á næsta ári. Keppnin fer fram í...
Sælkeradreifing (SD) og Klúbbur Matreiðslumeistara (KM) framlengdu um daginn samstarf sitt til tveggja ára. Með samningum leggur SD klúbbnum til bæði fjármuni til að auðvelda rekstur...
Nýkrýndi Kokkur ársins 2019 og fyrirliði Íslenska Kokkalandsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar næstkomandi laugardag. Sjá einnig: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins...