Eins og kunnugt er þá lenti Íslenska kokkalandsliðið í þriðja sæti á Ólympíuleikum landsliða í matreiðslu sem haldnir voru í Stuttgart í Þýskalandi í síðustu viku....
Í tilefni þess að íslenska kokkalandsliðið kom heim í dag frá Ólympíuleikum Matreiðslumeistara með besta árangur liðsins til þessa í alþjóðlegu stórmóti, þá bauð Klúbbur matreiðslumeistara...
Í tilefni þess að íslenska kokka landslið kemur heim núna eftir hádegi frá Ólympíuleikum Matreiðslumeistara með bestu árangur liðsins til þessa í alþjóðlegu stórmóti þá blæs...
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur tekið saman myndasyrpu af Íslenska Kokkalandsliðinu, eins og kunnugt er, hreppti 3. sætið á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi. Bjarni var...
Kokkalandsliðið hreppti 3. sæti á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu, en úrslitin voru kynnt rétt þessu í Stuttgart í Þýskalandi. „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í HEIMI!!!!!!!“...
Íslenska kokkalandsliðið vann til tveggja gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi en seinni keppnisgreinin af tveimur fór fram í gær. Liðið keppti í „Hot...
Í dag keppti Kokkalandsliðið í „Hot Kitchen“ sem er seinni grein liðsins á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi. Í fyrri greininni keppti landsliðið í Chef´s...
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table...
Nú rétt í þessu voru stigagjöfin gefin fyrir Chef´s table og fékk íslenska Kokkalandsliðið gull. Chef´s table fór fram í gær, en það er hluti af...
Í morgun flaug Íslenska Kokkalandsliðið út til Stuttgart í Þýskalandi, en landsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum þar í landi, sem haldnir eru dagana 14. til 19....
Instagram mynd janúar mánaðar er frá síðustu æfingu hjá Kokkalandsliðinu. Landsliðið eldaði fyrir 110 gesti á æfingunni sem er hluti af Ólympíuleikunum, sem haldnir verða 14....
Til gamans þá langar mig að minnast á hvað mikil breyting hefur orðið á þessum árum hjá Kokkalandsliðinu. Þegar Klúbbur Matreiðslumeistara (KM) gekk í Norrænu samtökin,...