Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d’Or Europe í Þrándheimi dagana 19. – 20. mars 2024. „Matur getur verið einstaklega fallegur. Mér finnst...
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er þjálfari íslenska kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Hún setti markið strax hátt áður en hún hóf...
Eins og kunnugt er þá hreppti Íslenska Kokkalandsliðið 3. sætið á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fór í Stuttgart síðastaliðna daga. Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumeistari hefur...
Íslenska kokkalandsliðið náði í 3 sæti á ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart en loka úrslitin voru tilkynnt rétt í þessu á lokahátíð leikanna. Swiss hafnaði í...
Íslenska kokkalandsliðið hreppti aðra gull einkunn í morgun fyrir keppnisgrein gærdagsins á Ólympíuleikunum í Stuttgart. Þá hefur liðið hlotið gulleinkunn fyrir báðar keppnigreinarnar sínar á leikunum....
Íslenska Kokkalandsliðið fékk gull fyrir fyrstu keppnisgreinina sem það keppti í á Ólympíuleikunum í Stuttgart í gær. Liðið kom til Þýskalands á fimmtudag og dagurinn en...
Íslenska Kokkalandsliðið keppti í sinni fyrstu grein á ólympíuleikunum í Stuttgart í dag. Liðið kom til Þýskalands á fimmtudag og dagurinn í gær fór í undirbúning....
Allir fremstu matreiðslumenn heims koma saman á Ólympíuleikum matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi, dagana 2. til 7. febrúar næstkomandi og keppa um stærstu verðlaun keppnismatreiðslu. Íslenska...
Hinn árlegi hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldin í byrjun janúar eins og hefð hefur verið fyrir. Kvöldverðurinn að þessu sinni var haldin á Hilton Nordica og...
Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarna mánuði fyrir Ólympíuleikana í matreiðslu sem fram fara í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024. Þjálfari liðsins, Snædís...
Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir landsliðskokkur setti saman tvær uppskriftir af eftirréttum fyrir Garra. Erla útskrifaðist sem kokkur árið 2017 og matreiðslumeistari árið 2020. Erla keppti á...
Ylfa Helgadóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði í grunnnáminu í lögfræði við Háskóla Íslands nú á dögunum. Ylfa var hluti af íslenska kokkalandsliðinu til fjölda...