Í Smáralindinni í dag fimmtudaginn 6. nóvember sýndi Kokkalandsliðið keppnisréttina sem verða á kalda borðinu í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg 22. –...
Á morgun fimmtudaginn 6. nóvember kl. 11-18 ætlar Kokkalandsliðið að vera í Smáralindinni og sýna yfir 30 rétti sem eldaðir verða í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem...
Kokkalandsliðið bauð gestum til sín í æfingarhúsnæðið í kvöld til að smakka keppnismáltíðina um leið og liðið æfði fyrir Heimsmeistarakeppnina sem nú styttist óðum í, en...
Undirskrift bakhjarla Kokkalandsliðsins fór fram í æfingarhúsnæði liðsins að Bitruhálsi 2 í hádeginu í gær þriðjudaginn 28. október. Bakhjarlar liðsins eru Icelandair, Icelandic, Íslandsstofa og Marel....
Það voru margir sem skoðuðu keppnisborðið hjá Kokkalandsliðinu í gær í Smáralindinni. Kokkalandsliðið mætti kl. 6 sunnudagsmorgun til að undirbúa réttina fyrir flutninginn frá æfingarhúsnæðinu í...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í Luxemborg í nóvember nk. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Kokkalandsliðið æfir stíft þessa dagana fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í nóvember. Æfingar fara fram í nýju æfingaeldhúsi Kokkalandsliðsins í húsnæði Esju Gæðafæðis með...
Kokkalandsliðið er komið á fullt í undirbúningi fyrir heimsmeistaramót í matreiðslu sem fer fram í nóvember, en eftirfarandi myndir eru frá æfingu í heita matnum í...
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara er nú staddur á árlegu matarhátíðinni „Matfestivalen„, sem haldin er í Skövde í Svíþjóð, en hátíðin hófst í gær...
Íslandsstofa og Kokkalandsliðið hafa gert með sér samstarfsamning um að efla kynningu á Íslandi sem áfangastað og íslenskum matvælum á erlendum mörkuðum. Samstarfið hefur samlegð með...
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Lúxemborg dagana 22. til 26 nóvember 2014, samhliða vörusýningunni EXPOGAST 2014. Hér að neðan er listi...
Nú á dögunum kíkti veitingageirinn.is á veitingastaðinn Strikið á Akureyri og var ákveðið að fara í óvissuferð. Ástæða fyrir heimsókninni var að sjá hvað Garðar Kári...