Kjarnafæði hefur undanfarið þróað og nú sett á markað íslenskt þurrkað og kryddað lambakjöt sem kallast Mountain Jerky. Þetta er kjötsnakk sem er tilvalið í útivistina...
Samkeppniseftirlitið hefur í dag heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum. Samrunaaðilar brugðust við mati eftirlitsins á skaðlegum áhrifum samrunans á samkeppni með...
Við fengum Garðar Kára Garðarsson matreiðslumeistara og kokk ársins 2018 til að setja saman einfalda og góða uppskrift að páskalærinu í ár. Fyrir 6-8 manns Hráefni:...
Kjarnafæði býður upp á frábært tilboð fyrir bóndadaginn þann 22.janúar. Tilboðið gildir frá 20. – 23.janúar. Smellið hér til að nálgast frekari upplýsingar.
Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Kjarnafæði er í eigu bræðranna Eiðs og Hreins Gunnlaugssona, en Norðlenska er í...
Óhætt er að segja að fjölmörg fyrirtæki hugsi hlýlega til skólastarfs í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) og sýni skólanum í verki stuðning með margvíslegum hætti. Slíkt...
Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í þessu var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar,...
Fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði stóð fyrir Happdrætti á sýningarbás þeirra á Stóreldhúsinu 2019 sem fram fór í síðustu viku. Þátttakan var mjög góð og hafa nú átta vinningshafar...
Nýverið komu tveir úr landsliði kjötiðnaðarmanna, Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, í heimsókn í grunndeild matvæla- og ferðagreina Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) og kynntu kjötiðnaðargreinina...
Á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlin var íslensku lambakjöti gerð góð skil með kynningu og sölu til mótsgesta. Að verkefninu koma vörumerki þýskra seljenda Vikingyr ofl...
Nú styttist óðum í að skotveiðitímabilið hefjist af alvöru og af því tilefni ætlum við að skella í leik þar sem við í Kjarnafæði teljum okkur...
Eftir tveggja ára hlé var Síldarævintýrið á Siglufirði haldið á ný um helgina með pompi og prakt, en með breyttum áherslum. Munar þar mestu um að...