Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í þessu var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar,...
Fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði stóð fyrir Happdrætti á sýningarbás þeirra á Stóreldhúsinu 2019 sem fram fór í síðustu viku. Þátttakan var mjög góð og hafa nú átta vinningshafar...
Nýverið komu tveir úr landsliði kjötiðnaðarmanna, Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, í heimsókn í grunndeild matvæla- og ferðagreina Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) og kynntu kjötiðnaðargreinina...
Á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlin var íslensku lambakjöti gerð góð skil með kynningu og sölu til mótsgesta. Að verkefninu koma vörumerki þýskra seljenda Vikingyr ofl...
Nú styttist óðum í að skotveiðitímabilið hefjist af alvöru og af því tilefni ætlum við að skella í leik þar sem við í Kjarnafæði teljum okkur...
Eftir tveggja ára hlé var Síldarævintýrið á Siglufirði haldið á ný um helgina með pompi og prakt, en með breyttum áherslum. Munar þar mestu um að...
Dagana 14. til 16. mars fór fram Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardagshöllinni, þar sem gestum gafst kostur á að kynna sér hinar ýmsu iðngreinar. Á...
Við ætlum að gefa saltkjöt fyrir sprengidaginn og kjötfars fyrir bolludaginn! Segið okkur hér á facebook hver er mesti saltkjöts aðdáandi sem þú þekkir og þú...
Úrvals Norðlenskur Þorramatur
Um leið og við starfsfólk Kjarnafæðis viljum óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar og friðar á komandi ári, þá þökkum við fyrir samstarfið á...
Ertu veðurteppt(ur) í Leifstöð og bíður eftir fluginu þínu í dag? Ef já þá er Siggi Sig sölumaður okkar að kynna bæði Kofa hangikjötið okkar sem...
Útrás íslensks lambakjöts hefur gengið upp og ofan í gegnum árin, og ekki allir haft erindi sem erfiði. Hlynur Ársælsson, fulltrúi þýska heildsölufyrirtækisins RW-Warenhandels á Íslandi,...