Úrslit Beefeaterkeppninnar miðvikudaginn 22. nóvember á Hverfisbarnum
Við hjá Mekka Wines & Spirits tilkynnum með gleði og ánægju að nú fær Ísland loksins að taka þátt og senda keppanda í eina allra stærstu...
Elna María Tómasdóttir sem sigraði Íslandsmót barþjóna í febrúar s.l. keppir á heimsmeistaramóti í Kaupmannahöfn sem fram fer í dag 17. október og á morgun 18....
Jónmundur Þorsteinsson frá Apótek Kitchen | Bar keppti fyrir Íslands hönd í úrslitum Elit art of martini keppninnar sem haldin var Hard Rock Hótelinu á Ibiza...
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir. Dómari fyrir hönd...
Ultra-luxury elit® Vodka kynnir elit® art of martini lokakeppnina sem fer fram núna um helgina 21. – 24. september 2017 á Ibiza. Sigurvegari keppninnar í Reykjavík,...
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir. Dómari fyrir hönd...
Í gær hélt Barþjónaklúbbur Íslands fyrstu keppni haustsins sem hét Inspired by Himbrimi. Þetta var fyrsta keppni af mörgum sem ný stjórn klúbbsins stendur fyrir. Alls...
Kokteilkeppni verður haldin á Geira Smart mánudaginn 4. september 2017 í samvinnu við Barþjónaklúbb Íslands. English below. Dagskráin á Geira Smart er eftirfarandi: Kl 19.00 ,,Master...
Stærsta barþjónakeppni í heimi hefur staðið yfir í Mexíkó nú í vikunni og fyrir hönd Ísland keppti Jónas Heiðarr, en hann hreppti titilinn Besti barþjónn Íslands...
Jónas Heiðarr hóf keppni í gær í Mexíkó á World Class Barþjónakeppninni og í meðfylgjandi myndbandi fer hann að kostum fyrir dómefndina (byrjar á 10 mínútu):...
„Við vorum saman níu barþjónar frá Austur-Evrópu, Íslandi og Ísrael. Við hittum þarna alls konar gúrúa úr þessum bransa sem sýndu okkur alls konar aðferðir, alls...