Staðurinn er í húsi sem kallað var um tíma Þjóðmenningarhúsið, en er nefnt Safnahúsið í dag. Margir staðir hafa verið í þessu húsi og er Kapers...
Þann 18. apríl næstkomandi verður Safnahúsið við Hverfisgötu 15 enduropnað með sýningunni Sjónarhorn, nýju og spennandi kaffihúsi og safnbúð. Það eru þeir Ómar Stefánsson og Pálmi...