Útlit er fyrir að Covid faraldurinn muni koma niður á skötuáti landsmanna annað ári í röð en einungis 30% segjast ætla að gæða sér á skötu...
Allt stefnir í að draga muni úr aðsókn í skötu á morgun en einungis 30% landsmanna segjast ætla að gæða sér á skötu á Þorláksmessu þetta...
Kæst skata þykir mörgum ómissandi þáttur í jólahefðinni en ekki eru allir hrifnir af lyktinni. Rétt rúmur þriðjungur landsmanna heldur á vit skötunnar á Þorláksmessu, samkvæmt...
Magnús Þórisson matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Réttarins í Reykjanesbæ bauð m.a. upp á tvær tegundir af kæstri skötu, mildari kantinum og vel sterka. Víkurfréttir kíkti í...