Stykkishólmur breyttist í suðupott kokteilmenningar um helgina þegar Stykkishólmur Cocktail Week fór fram með glæsibrag. Hátíðin, sem skipuleggjendur lýsa glaðlega sem „stórustu“ kokteilahátíð landsins, var haldin...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin síðastliðinn þriðjudag í kjallaranum á Sæta Svíninu. Vel var mætt á fundinn og er gaman að sjá mikla grósku barmenningu í...