Bandaríski bourbonframleiðandinn Jim Beam hefur tilkynnt að framleiðsla verði stöðvuð tímabundið í aðalverksmiðju fyrirtækisins í Clermont í Kentucky á árinu 2026. Ákvörðunin er liður í viðbrögðum...
Mikill eldur kom upp í vörugeymslu vískiframleiðandans Jim Beam í gær þar sem um 45.000 tunnur af víski urðu að eldinum að bráð. Eldsupptök eru ókunn,...