Sjófiskur hefur gert bakhjarlasamning við Bocuse d´Or Akademíuna og leggur með framlagi sínu lóð á vogarskálarnar til að Bjarni Siguróli Jakobsson nái markmiðum sínum í keppninni....
Bjarni Siguróli Jakobsson keppir fyrir Íslands hönd í hinni heimsfrægu keppni Bocuse d´Or, en hún verður haldin 11. og 12. júní næstkomandi í Turin á Ítalíu...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...