Innnes ehf hefur fest kaup á fyrirtækinu Djúpalóni ehf sem sérhæfir sig í innflutningi, sölu og dreifingu á fjölbreyttu fersku, kældu og frosnu sjávarfangi til fyrirtækja...
Þriðjudaginn, þann 29. ágúst næstkomandi, verður Oscar Urrutia staddur hér á Íslandi, en hann kemur frá víngerðarhúsinu Bodegas Olarra sem er hvað þekktast fyrir Cerro Añon...
„Sjávarfangið sem við bjóðum gestum okkar á Fiskideginum mikla er allt ferskt og þegar ég segi FERSKT þá meina ég það bókstaflega. Fiskurinn er ferskari en...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli fer fram í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi eða 11.-13. ágúst næstkomandi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir aðilar í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila,...
Í vefverslun Innnes getur þú skoðað vörur fyrir morgunverðinn á einum stað. Hjá Innnes færðu hinar einu sönnu Heinz bakaðar baunir. Gestir þínir eiga einungis það...
Innnes hefur hafið sölu á nýrri vöru frá Daim – Daim Topping Brisures sem er mulið Daim sem kemur í 1 kg poka. Varan hentar t.d...
Parast vel með heitum réttum eins og eggjum, beikoni og bökuðum baunum Fullkomnaðu morgunverðarhlaðborðið með nýju morgunverðarbollunum frá Móður náttúru ! Sértilboð kr. 1.498 kr. kg....
Innnes hefur nú formlega hrint af stað verkefni sem snýr að því að minnka matarsóun. Eins og við vitum, hefur matarsóun neikvæð áhrif á loftslagsmál og...
Hjá Innnes færðu lausnina fram í salinn fyrir sumarið. Heinz er merki sem við þekkjum og treystum. Hvort sem það er tómatsósa, sinnep eða majónes. Frábært...
1 skammtur Hráefni 1 pakki Mission vefjur með grillrönd 200 g Philadelphia rjómaostur 1 krukka Mission salsasósa, mild 500 g lax í bitum 1 poki spínat...
Við viljum vekja athygli á því að föstudaginn 28. apríl næstkomandi verður skert starfsemi hjá Innnes vegna árshátíðarferðar starfsmanna. Við viljum því biðla til þín ef...
Sumarið er handan við hornið og við hjá Innnes ætlum að breyta þjónustu okkar í nokkrum megindráttum til að auka skilvirkni og skapa svigrúm til að...