Nýr yfirmatreiðslumaður hefur verið ráðinn til starfa á Grillið. Hann Sigurður Laufdal mætir til leiks þann 1. september næstkomandi beint frá Kaupmannahöfn, en undanfarin ár hefur...
Það var glatt á hjalla þegar Hótel Saga bauð viðskiptavinum og velunnurum sínum í gleðistund í Súlnasal í tilefni 55 ára afmælis hótelsins í vikunni. Tilefnið...
Hótel Saga hefur um nokkra hríð reynt að halda til haga uppruna afurðanna sem notaðar eru fyrir umfangsmikla veitingastarfsemina í húsinu öllu. Nýjasta viðbótin í þeirri...
Hagnaður Hótel Sögu var 64 milljónir króna í fyrra, eftir skatta og afskriftir. Þetta kemur fram í ársuppgjöri fyrirtækisins. Heildartekjur hótelsins voru rúmar 1.500 milljónir króna...
Á síðustu mánuðum hafa margir fjárfestar haft samband við Bændasamtök Íslands og lýst yfir áhuga á að kaupa fasteign og rekstur Hótel Sögu. Í ljósi þess...
Bocuse Akademían og Hótel Saga buðu vinum og velunnurum til veislu á Grillinu. Margt góðra gesta og gott canapé í boði, farið yfir keppnissögu okkar Íslendinga...
Verðlaunafhendingin World Travel Awards 2013 í Evrópu var haldin í Antalya í Tyrklandi 31. ágúst s.l. Þetta var í tuttugasta skiptið sem verðlaunin voru afhent og...
Grillið hjá Möggu er nýr veitingastaður í Hveragerði við Breiðumörk 19 þar sem boðið er upp á það helsta af grillinu, girnilegu pulsu og kjúklingamixinu, ásamt ís...