Sölufélag garðyrkjumanna fór nú á dögunum með matreiðslunema Hótels- og Matvælaskólans ásamt kennurum í heimsókn í sveitina þar sem þau fengu að upplifa ferskleika íslenska grænmetisins...
Nú um helgina fór fram Norræna nemakeppnin, en keppnin var haldin í Hótel-, og matvælaskólanum þar sem nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku,...
Seinni dagur Norrænu nemakeppninnar fer fram í dag, en keppnin er haldin í Hótel-, og matvælaskólanum. Nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku, Noregi...
Undirbúningur fyrir Norræna nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu er í fullum gangi en keppnin fer fram nú um helgina í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Ísland lenti í 3. sæti á Ólympíuleikum matreiðslunema sem haldnir voru nú í vikunni, sem er besti árangur Íslands í keppninni. Úrslitin voru kynnt rafrænt nú...
Ólympíuleikar matreiðslunema verða haldnir rafrænt í ár líkt og í fyrra, en keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata á Indlandi áður en kórónuveiran kom til...
Fimmtudaginn 4. nóvember s.l. var í fyrsta skipti keppt í kokteilakeppni í Menntaskólanum í Kópavogi, þar sem nemendur kepptu í því að búa til glæsilega óáfenga...
IÐAN fræðslusetur auglýsir á heimasíðu sinni frest til að sækja um sveinspróf í matvælagreinum. Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn er umsóknarfesturinn til 1. nóvember 2021,...
Úrslitakeppni bakaranema var haldin í Hótel- og Matvælaskólanum þar sem þrír nemar kepptu dagana 21. og 22. október. Það var Stefanía Malen Guðmundsdóttir frá Bæjarbakarí sem...
Úrslitakeppni bakaranema verður haldin í Hótel- og Matvælaskólanum í dag 21. október og á morgun 22. október. Keppendur eru: Stefanía Malen Guðmundsdóttir, Bæjarbakarí Finnur Guðberg Ívarsson,...
Nú á dögunum fór fram forkeppni bakaranema, þar sem 8 bakaranemar kepptu, en keppnin fór fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í...