Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum...
Bein útsending frá facebook síðu veitingageirans. Nánari upplýsingar um keppnina hér.
Nú er búið að fara yfir allar umsóknir í keppnina Arctic Young chef. Alls sóttu 16 keppendur um að komast í næstu umferð, en aðeins 8...
Á undanförnum árum hafa kröfur til starfsmanna í mötuneytum og eldhúsum aukist. Vinnustaðir óska eftir starfsfólki með aukna þekkingu á matreiðslu og meðferð matvæla á öruggan...
Arktisk mat, Nora og Hótel og matvælaskólinn í Kópavogi standa að áhugaverðri matreiðslukeppni sem haldin verður í Noregi í september næstkomandi. Langar þér að eiga möguleika...
Innritun í iðnmeistaranámið stendur yfir, en henni lýkur 31. mars 2024. Vegna mikillar aðsóknar undanfarin ár, þar sem mun færri hafa komist að en vildu, þá...
Síðasta föstudag var sýnt á Rúv þátturinn HVAÐ ER Í GANGI? Þáttastjórnendur buðu nemendur í 2. bekk í Hótel,- og matvælaskólanum í matreiðslu í létta og...
Útskrift Menntaskólans í Kópavogi fór fram í gær, 20. desember, við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju. Brautskráðir voru 82 nemar, 40 stúdentar, 22 iðnnemar, 16 matartæknar og...
Þann 1. nóvember 2023 verður opnað fyrir umsóknir á næstu önn í verknámið í MK. Umsóknar tímabil er 1. nóvember til 30. nóvember. Skráning fer fram...
Glæsilegur hópur nema tók þátt í keppninni sem er undanfari fyrir Norrænu nemakeppnina 2024. Þriðjudaginn 24. október sl. fór fram keppnin um matreiðslu- og framreiðslunema ársins...
Það var margt um manninn og glatt á hjalla þegar suðrænir matreiðslunemendur kynntu rétti úr íslenskum saltfisk í Hótel og matvælaskólanum í MK. Kynningin var samstarf...
Tvöhundruð og fjörutíu nýsveinar úr þrettán iðngreinum útskrifuðust við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gær, 19. september. Þessi hópur var úr Byggiðn, VM, MATVÍS og...