Nú á dögunum var enginn annar en Grétar Matthíasson, margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð með PopUp á Diamond Lounge & Bar í Keflavík þar sem hann töfraði...
Gull eggið er hátíðlegur páskaeftirréttur á Hótel Keflavík & KEF Restaurant. Nóa Síríus páskaegg fyllt með espresso- og karmellurjóma, í lakkrís og karamellu marengs hreiðri. Uppskriftin...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Undanfarin tvö ár hafa verið frekar döpur hvað varðar tilbreytingar eins og út að borða upplifun, en eitthvað er nú að birta til sem betur fer....
Hótel Keflavík hefur keypt húsnæði sem áður var eign Verslunarmannafélags Suðurnesja (VS). Þar með hefur hótelið eignast síðasta hlutann af Vatnsnesvegi 12-14. Undanfarin misseri hafa staðið...
Eins og fram hefur komið þá hafa verið gerðar miklar og metnaðarfullar endurbætur á veitingadeild hjá Hótel Keflavík Nýi veitingastaðurinn heitir KEF restaurant og hefur fengið...
Miklar endurbætur hafa verið gerðar á veitingadeild hjá Hótel Keflavík, nýtt eldhús með nýjum græjum og nýjan bar sem hefur fengið heitið KEF bar. Barinn opnaði...
Neytendastofu barst erindi frá Flughótel Keflavík þar sem kvartað var vegna neikvæðra umsagna sem skrifuð voru um hótelið á bókunarvefsíðu. Taldi Flughótel Keflavík að starfsmaður annars...
Iðnaðarmenn eru nú að leggja lokahönd á frágang við fyrsta 5 stjörnu hótel landsins, Diamond Suites sem er efsta hæðin á Hótel Keflavík en það hefur...
Nú var að koma út listi frá TripAdvisor um hver séu bestu hótelin hér á landi samkvæmt lesendum þeirra og kemur listinn hér: Hótel Rangá, Rangárvallasýslu...