Mikil ánægja er með endurgert svæði frá Hlemmi – Mathöll að Snorrabraut en framkvæmdum þar lauk síðastliðið haust. Svæðið sunnan og austan mathallarinnar verður nú endurgert...
Nú styttist í útboð og framkvæmdir á fyrsta áfanga á Hlemmi ásamt Rauðarárstíg frá Bríetartúni að Hverfisgötu. Reykjavíkurborg og Veitur munu kynna og upplýsa hagsmunaaðila og...