Næstkomandi helgi mun keppnin Bakari ársins 2013 fara fram í húsnæði Hótel- og matvælaskólans í Kópavogi, en keppt verður bæði á föstudaginn 27. september og laugardaginn...
Kaka ársins 2010 hefur verið valin. Hilmir Hjálmarsson hjá Sveinsbakaríi bar sigur úr býtum í keppni um Köku ársins sem Landssamband bakarameistara efnir árlega til. Sala...