Nýr Fish & Chips (fiskur og franskar) vagn, sem smíðaður var í Bretlandi, hefur hafið starfsemi í Reykjavík. Vagninn er í eigu þriggja fjölskyldna, sem allar...
Matreiðslumeistarnir Gissur Guðmundsson forseti alheimssamtaka matreiðslumanna, WACS og Hilmar B. Jónsson varaforseti WACS voru í síðustu viku teknir inn í American Academy of Chefs AAC, á...
Gissur guðmundsson var kjörin forseti alheimssamtaka Klúbba Matreislumeistara, WACS, ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara. Í samtökunum WACS eru 84 þjóðir...