Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Froosh jarðarberja, banana & guava hristing (smoothie) 250 ml og 150 ml sem Core heildsala flytur inn vegna...
Ölverk hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ákveðið að innkalla þorrabjórinn Sóði, bjór í 330ml áldós, þar sem bjórdósirnar geta sprungið með tilheyrandi slysahættu, að því...
Matvælastofnun varar neytendur við sem hafa ofnæmi fyrir eggjum og/eða sinnepi við neyslu á karrísíld frá Ósnesi en varan er vanmerkt með tilliti til ofnæmis- og...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Flóru borðediki sem Vilko ehf. framleiðir. Vegna mistaka í framleiðslu borðediks fór óblönduð sýra á markað í stað...
Skimun fyrir sjúkdómsvaldandi örverum í kjöti á íslenskum markaði sýnir að örverufræðilegt ástand er almennt gott hvað varðar salmonellu og kampýlóbakter. Shigatoxín myndandi E. coli (STEC)...
Undanfarna daga hafa borist fréttir frá Bandaríkjunum og Kanada um hugsanlega E.coli mengun í salati. Samkvæmt faraldsfræðilegum rannsóknum beinist grunur að Romaine salati en ekki tekist...
Matvælastofnun varar við neyslu á tei vegna þess að það inniheldur lyfjavirkt efni úr plöntunni garðabrúðu sem er B-merkt jurt skv. Lyfjastofnun. Fyrirtækið Te og kaffi...