Stjórn Haugen-Gruppen ehf. hefur ákveðið að breyta nafni fyrirtækisins úr Haugen-Gruppen ehf. í Vínnes ehf. Í kjölfarið munu veffang fyrirtækisins breytast í www.vínnes.is og netföng starfsmanna...
Stella Artois hélt sitt árlega Jólapartý nú í vikunni. Partýið er haldið til að fagna útkomu hátíðarútgáfu Stella Artois í 750ml flösku. Í þetta skiptið var...
Stella Artois býður til hátíðarfagnaðar á Hverfisbarnum, miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20:00. „Með þessu viljum við minna á að Stella var upphaflega brugguð sem jólabjór og...
Haugen Gruppen hefur tekið yfir dreifingu á hinu frábæra Sipsmith gini. Sipsmith eimingarhúsinu var komið á laggirnar árið 2009 og var þá fyrsta hefðbundna kopar eimingarhúsið...
Þar sem dagur heilags Patreks (st. Patrick‘s Day) er á næsta leiti ætlar Haugen Gruppen að bjóða viðskiptavinum sínum 20% afslátt af Mickey Finn líkjörum út...
Þar sem valentínusar – og konudagurinn eru á næsta leiti ætlar Haugen Gruppen að bjóða viðskiptavinum sínum 20% afslátt af kampavíni og freyðivíni út febrúar. Eftirfarandi...
Eftir langa bið er Jim Beam Double Oak kominn til landsins. Þessi útgáfa leysir af hólmi Jim Beam Black 6 ára. Jim Beam Double Oak er...
Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Takk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða. Kveðja Starfsfólk Haugen
Síðasta miðvikudagskvöld fóru fram 12 manna úrslit í Jim Beam Kokteilakeppninni 2016. Þemað í ár var „Klassískir amerískir kokteilar“, en auk þess gerðu keppendur Mystery Basket...
Nú á miðvikudaginn, 23. nóvember kl. 20:00 mun hin árlega Jim Beam Kokteilakeppni fara fram á B5. Fjöldi keppenda hefur verið skorinn niður í 12 manns...
Nú hefur dómnefnd farið yfir allar innsendar kokteiluppskriftir í Jim Beam Kokteilakeppnina 2016. Eins og áður hefur komið fram, samanstendur dómnefnd af aðilum úr Barþjónaklúbbi Íslands,...
Margt var um manninn í hinu árlega jólapartíi Stella Artois sem haldið var á Forréttabarnum í gærkvöldi. Partíið er haldið til að fagna 750 ml hátíðarútgáfu...