Meistarakokkarnir Hákon Már Örvarsson og Agnar Sverrisson taka yfir allan veitingarekstur á 101 Hóteli við Hverfisgötu 10 innan skamms. Um er að ræða veitingastaðinn 101 Restaurant...
Íslenskur matur var í boði á veitingastaðnum Rialto í Cambrigde hverfinu í Boston en þar leiddi bronsverðlaunahafinn úr Bocuse d´Or keppninni Hákon Már Örvarsson krafta...
Hátíðin fór fram 5. – 8. mars síðastliðinn og var sérstakur matseðill á veitingastaðnum Characters sem Hákon Már og Shann Oborowsky sameinuðust um og afgreiddu áðurnefnda...
Taste of Iceland, snýr tilbaka til Boston, hátíðin stendur yfir í fimm daga þar sem í hávegum verður haft íslenskur matur, íslenskir drykkir og íslensk tónlist....
Í tilefni að Icelandair eru byrjað að fljúga beint á milli Edmonton í Kanada og Keflavík á Íslandi, þá er haldin hátíðin „Taste of Iceland“ eða...
Cap‘Recette er uppskriftar- og landkynningarblað gefið út og dreift til 50 landa á 12 tungumálum. Hlutverk blaðsins er að kynna hæfileika og hefð í matargerð frá...
Hákon Már Örvarsson, margverðlaunaður kokkur og fyrrum matreiðslumeistari ársins á Íslandi, mun elda ofan í veiðimenn við Norðurá næsta sumar. Hann starfaði lengi vel sem yfirkokkur...
Veitingahúsið Dill hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi vegna norrænu keppninnar The Nordic Prize og tók Gunnar Karl Gíslason, veitingamaður við tilnefningunni við athöfn...
Eins og fram hefur komið þá eru nokkrir liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss til að fylgjast með landsliðum annarra þjóða keppa í einni af...
Kokkalandsliðið á fyrsta fundi eftir sumarfrí. Á Hilton Nordica eru þau að leggja línurnar fyrir æfingar vetrarins og fara yfir allt það sem framundan er. Eins...
Búið er að fullmanna nýtt Kokkalandslið sem er skipað færustu matreiðslumeisturum landsins, tólf talsins. Hákon Már Örvarsson landsþekktur matreiðslumeistari var fyrir skömmu ráðinn faglegur framkvæmdastjóri liðsins....
Freisting.is fékk boð um að koma á Hótel Sögu, Grillið, tilefnið var að Akademian og Þráinn Freyr Vigfússon, næsti Bocuse d´Or keppandi fyrir Íslands hönd, voru...