Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2025. Keppnin hófst klukkan 09:00 í morgun og lauk klukkan 16:30. Að lokinni keppni fór verðlaunaafhending fram...
Úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2025 stendur nú yfir og fer fram í verslun IKEA. Hér að neðan má fylgjast með lifandi samantekt frá keppninni —...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
BRAND er nýr og spennandi veitingastaður sem opnar laugardaginn 13. ágúst næstkomandi í Hafnartorgi Gallery. BRAND er systrastaður Bál vín & grill og eru báðir staðirnir...
Forkeppni Kokkur ársins 2022 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 28. apríl. Sjö frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum en fimm...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2021. Að meðaltali eru um 58 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Þessir veitingastaðir verða í...
Bál Vín og Grill er nýr veitingastaður í flóru veitingastaða í nýju mathöllinni Borg29 sem staðsett er við Borgartún 29 í Reykjavík. Áætlað er að opna...
Fyrir 5 árum síðan stofnuðu 4 vinir vínklúbb sem samanstendur af fagmönnum úr veitingageiranum og vínáhugafólki. Í dag eru meðlimir 12 talsins. Alveg frá byrjun vínklúbbsins...
Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Danmörku Veitingahús ársins á Norðurlöndum og var það Michelin veitingastaðurinn Søllerød Kro í Danmörku sem hreppti titilinn. Veitingastaðurinn...
ÓX hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize. „Allir í skýjunum með þetta og ekki nema 8 mánuðir síðan...
Það var Ola Wallin sem hreppti titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Wallin er meðlimur í Kokkalandsliðinu í Svíþjóð, en hann starfar hjá SK Mat & Människor í Gautaborg....
Hinrik Lárusson sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu vann silfurverðlaun í Nordic Junior Chefs keppninni sem fór fram í Herning í Danmörku í dag. Svíþjóð...