Hafnfirðingar geta nú aftur notið Osushi, en vinsæli sushi-staðurinn hefur opnað á nýjan leik í miðbænum. Osushi train, sem áður var starfrækt á Reykjavíkurvegi, hefur nú...
Í hjarta Hafnarfjarðar hefur nýtt kaffihús litið dagsins ljós. Staðurinn ber nafnið Barbara og hefur tekið við af Súfistanum og Mánabar. Húsið hefur gengið í gegnum...
Það vakti athygli margra þegar Fjörukráin í Hafnarfirði hóf að auglýsa jólahlaðborð sitt strax í júlímánuði. Þótt sumarið sé í hámarki og margir enn með hugann...
Eigendur á veitingastaðnum Dúos sem opnaði fyrir rúmlega 8 mánuðum síðan í Mosfellsbæ opna nýjan veitingastað. Nýi veitingastaðurinn heitir sama nafni og er staðsettur í Hafnarfirði,...
Lambaskanki með kartöflumús, rótargrænmeti, salthnetum og soðgljáa. Mynd: facebook / Krydd veitingahús Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér.