Nýir veitingaaðilar taka nú við veitingarekstri á Urriðavelli eftir að samningur var undirritaður í upphafi árs milli Golfklúbbsins Odds og þeirra Alfreðs Ómars Alfreðssonar og Evu...
Golfklúbburinn Oddur auglýsir eftir rekstraraðila veitinga í golfskála klúbbsins við Urriðavöll í Urriðavatnsdölum, Garðabæ. Veitingastaðurinn er bjartur og fallegur og tekur um 100 manns í sæti....