De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge og er það annað árið í röð sem að framleiðandinn hlýtur...
Heering var stofnað árið 1818 af Peter F. Heering, ungum kaupsýslumanni sem verslaði með nýlenduvörur í Kaupmannahöfn. Hann sá möguleika í þessari gömlu uppskrift af kirsuberjalíkjör...
Þúfa er handgert íslenskt brennivín, eimað úr villtu reyrgresi, vallhummli og kúmen, framleitt af Brunnur Distillery. Eimunin fer fram með jarðvarma frá heitu hveravatni og er...
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge. Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og...
KWAI FEH LYCHEE LIQUEUR Sagan, Ming Keisari af Tang ættkvíslinni afhenti konunum í kringum hann aðeins bestu lychees sem þær voru mjög hrifnar af, sem verðlaunuðu...
Íslenska ginið Himbrimi Old Tom Gin var valið heimsins besta gin í sinum flokki á World Gin Awards 2019 í London síðastliðinn fimmtudag. Verðlaunin eru veitt...
Himbrimi Winterbird er fyrsta íslenska London Dry-ginið. Það er kryddað með sömu handtíndu jurtunum og Himbrimi Old Tom Gin, einiberjum, blóðbergi og hvannarblómum. Hitinn af hveravatni...
Absolut og Havana Masterclass
Masterclass - Absolut og Havana
Ginið dregur nafns sitt og er tilfundið af samnefndum einkaklúbbi breta í borginni Mombasa við strönd Kenya í dag. Klúbburinn var stofnaður árið 1885 og var...
Kokteilkeppni verður haldin á Geira Smart mánudaginn 4. september 2017 í samvinnu við Barþjónaklúbb Íslands. English below. Dagskráin á Geira Smart er eftirfarandi: Kl 19.00 ,,Master...
Himbrimi Gin hefur gert samning við Glóbus ehf um að dreifa vöruna hérlendis, en Himbrimi gin er í eigu Brunnur Distillery ehf. Himbrimi Gin er íslenskur...