Dagana 2. til 8. október var ég undirritaður og Gissur Guðmundsson, Norðurlanda og Evrópuforseti matreiðslumanna við dómarastörf í Moskvu á risastórri matvæla og tækjasýningu sem heitir...
Um þessar mundir er Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari staddur í Stavanger í Noregi á hátíðinni Gladmat. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin er haldin og er...
Algeng spurning ferðamanna á Íslandi er, hvar get ég fengið að borða alíslenskan mat? Annað hvort er svarið ég veit það ekki eða þá að svarið...
Keppni í matreiðslunemi ársins var haldin í gær í Fífunni og voru að berast úrslit úr þeirri keppni og sigurvegarnir voru Gunnlaugur Frímann og Gústav Axel sem...
Ríkisútvarpið n.t. Dægurmálaútvarp Rásar 2 tók viðtal við Gissur Guðmundsson forseta Klúbb Matreiðslumeistara þegar hann var staddur í Basel í Sviss með Kokkalandsliðið síðastliðin miðvikudag 23....
Árið 2001 hefur verið annasamt og áhugvert fyrir matreiðslumenn á Íslandi, margt hefur verið gert og mörg afrekin unnin á þessu ári sem styrkt hafa matargerð...