Óvenjulegur þjófnaður átti sér stað um síðustu helgi í Franklin-sýslu, Pennsylvaníu, þar sem um 100.000 lífrænum eggjum, metin á um 5,5 milljónir íslenskra króna, var rænt...
Veitingastaðir og bakarí glíma nú við vaxandi vandamál vegna fuglaflensu sem hefur valdið miklum samdrætti í eggjaframleiðslu í Bandaríkjunum. Milljónir varphæna hafa verið felldar til að...