Það er gríðarleg stemming í loftinu, lúðraþytur, hróp og köll, áfram Ísland. Fótboltaleikur? Nei aldeilis ekki. Þetta er stemmingin á Bocuse d’Or, virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu,...
Bocuse d´Or matreiðslukeppnin er haldin annað hvert ár í Lyon í Frakklandi. Í ár verður það Friðgeir Ingi Eiríksson sem keppir fyrir Íslands hönd. Í fréttatilkynningu...
Friðgeir Ingi er næsti Íslenski Candidate í hinni virtu keppni Bocuse d´Or 2007 sem verður haldin dagana 23-24 janúar næstkomandi í bænum Lyon í Frakklandi. Friðgeir...
Friðgeir Eiríksson fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or 2007 hefur opnað vef tileinkaðan sjálfri keppninni en tuttugasta Bocuse dOr keppnin verður haldin 23-24 janúar 2007. Að þessu...