Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi haft heimild til að endurtollflokka pítsuost, en málið er enn í gangi. Deilan snýst um hvort...
Röng tollflokkun á pítusosti hefur verið sett á lista Evrópusambandsins yfir viðskiptahindranir, samkvæmt nýlegri tilkynningu, sem að Félag atvinnurekanda vekur athygli á. Þetta mál hefur vakið...
Alþjóðatollastofnunin, WCO, komst í síðasta mánuði að þeirri niðurstöðu að Ísland hefði tollflokkað pitsuost blandaðan með jurtaolíu ranglega. Málið varðar mikla hagsmuni innflutningsfyrirtækja en eitt þeirra,...
Ísland á eins og mörg undanfarin ár Evrópumetið í áfengissköttum, samkvæmt nýjum samanburði Spirits Europe, Evrópusamtaka áfengisframleiðenda, og eykur heldur forskot sitt á nágrannalöndin. Flest Evrópuríki...
Svolítill áfangasigur í tollamálum vannst þegar Alþingi samþykkti í vikunni að breyta tollskránni þannig að tollur á frönskum kartöflum lækkar úr 76% – sem var hæsti...
Hæstu áfengisskattar í Evrópu hækka duglega samkvæmt frumvarpi til fjárlaga ársins 2023. Þannig er gert ráð fyrir að almennt áfengisgjald hækki um 7,7% og að áfengisgjald...
Íslenskir neytendur greiddu rúmlega 800 milljónir króna í tolla af frönskum kartöflum á árunum 2020 og 2021 og fyrstu sjö mánuðum ársins 2022, samkvæmt útreikningum Félags...
Niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða sýna með óyggjandi hætti að ásakanir Bændasamtaka Íslands og Mjólkursamsölunnar á hendur innflutningsfyrirtækjum, um stórfellt svindl við innflutning...
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra sagði á streymisfundi Félags atvinnurekenda í dag, „gerjun á áfengismarkaði“, að hann hefði skipað hóp sérfræðinga sem myndi í þessari viku eða þeirri...
Áfengisgjald hækkar um 2,5% samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2022. Ekkert virðist ógna Evrópumeti Íslands í áfengissköttum, samkvæmt nýjum samanburði á skattlagningu áfengis í ríkjum álfunnar, þótt...
Talsvert hefur verið fjallað að undanförnu um misræmi í tölum Evrópusambandsins um útflutning á búvörum til Íslands og tölum íslenzkra stjórnvalda um innflutning. Starfshópur á vegum...
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar hækkar áfengisgjald, sem framleiðendum og innflytjendum áfengis er gert að greiða, um 2,5% um áramótin. Hæstu áfengisskattar í Evrópu hækka því enn. Félag...