Duck & Rose er nýr veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur sem opnar í lok maí. Á Duck & Rose verður lagt áhersla á létta og heiðarlega matreiðslu...
Á horni Frakkastígs og Hverfisgötu var verið að opna nýjan spennandi veitingastað sem ber nafnið Brewdog, þar sem áherslan er mikið og fjölbreytt úrval af bjór....
Hópur reyndra manna úr íslenska veitingageiranum stendur að opnun bars og veitingastaðar undir merkjum BrewDog á næstu mánuðum. Staðurinn verður á tveimur hæðum, í kjallara og...
Nú á dögunum opnuðu veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar dyr sínar. Staðirnir standa við Ingólfstorg, nánar tiltekið við Veltusund 1 þar sem Burro er á...
Það má reikna með því að Burro og Pablo Discobar verða saman einn vinsælasti áfangastaður Reykjavíkur og lífssprauta í veitingaflóru bæjarins með framandi réttum og einstöku...
Að þessu sinni taka 12 veitingastaðir og 7 barir þátt í Food and Fun hátíðinni sem haldin er í Finnlandi í bænum Turku dagana 30. september...
Nýi veitingastaðurinn Public House Gastropub sem staðsettur er við Laugaveg 24 hefur verið formlega opnaður með bráðabirgðaleyfi, en ástæðan fyrir því að leyfið hefur ekki fengist...
Public House Gastropub er nýr veitingastaður við Laugaveg 24 þar sem Lemon var áður til húsa. Staðurinn mun taka 55 manns í sæti og pöbba...
Cap‘Recette er uppskriftar- og landkynningarblað gefið út og dreift til 50 landa á 12 tungumálum. Hlutverk blaðsins er að kynna hæfileika og hefð í matargerð frá...
13.2.2011 Nýlega opnaði nýr staður í miðborginni þar sem áður var Balthazar í Fálkahúsinu, hann er ítalskur og heitir UNO. Eigendur eru Tapasmenn ásamt yfirmatreiðslumanni staðarins...