Ég var að lesa matreiðslubækur um daginn í þeim tilgangi að fræðast um matreiðslumenn og skrifa um þá fyrir Veitingavefinn, ég fór þá að hugsa hvort...
Nú upp á síðkastið hefur komið út nokkur fjöldi Íslenskra Matreiðslubóka, bæði uppskriftabóka, viðtalsbóka, og við skulum ekki gleyma alfræðiorðabókum um mat. En hvenær kom fyrsta...
Íslendingar hefa búið til og aðlaðgað sig af ýmsum hefðum og þá eru Jóladrykkirnir engin undantekning. Íslendingar drekka Malt og appelsín á Jólunum og þá byrjar...
Nellie Melba (1861-1931) Fræg Áströlsk söngkona sem Escoffier heiðraði nokkrum sinnum með því að gefa réttum sínum nafn í höfuð á henni. Melba Sauce Sósa sem...