Garðurinn, ný og glæsileg mathöll, hefur opnað í Smáralind. Garðurinn er einn metnaðarfyllsti áfanginn í þróun Smáralindar til þessa og markar nýtt tímabil í upplifun gesta....
Fasteignafélagið Heimar og Smáralind hafa skrifað undir samning við þrettán veitingaaðila um opnun veitingastaða á nýju og stórglæsilegu veitingasvæði í austurenda Smáralindar sem opnar í haust....
Veitingahúsakeðja viðskiptafélaganna Nuno Alexandre Bentim Servo og Bento Costa Guerreiro náði samanlagðri veltu upp á tæplega 4,5 milljarða króna árið 2023. Þeir eru stærstu eigendur sex...
Pósthús Mathöll og Dineout hafa sameinað krafta sína og hafið samstarf. Mathöllin hefur tekið í notkun hugbúnaðarlausnir Dineout sem hefur nú útvíkkað vöruframboð sitt til að...
Pósthús Food Hall opnaði 18. nóvember s.l. en hún er staðsett í gamla Pósthúsinu að Pósthússtræti 5 í miðbæ Reykjavíkur. Upphaflega átti Pósthúsið Food Hall að...