Veitingastaðurinn Dill hefur verið lokað, samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is. Dill var með Michelin stjörnu en missti hana fyrir nokkrum mánuðum síðan. Rekstrarfélagið sem rak veitingastaðinn Dill...
Gunnar Karl Gíslason þarf vart að kynna fyrir lesendum veitingageirans, en hann hefur s.l. þrjú og hálft starfað á Michelin veitingastaðnum Agern í New York og...
Eins og fram hefur komið, þá voru veitingastaðir verðlaunaðir hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum við hátíðlega athöfn í Tónlistarhúsinu í Árósum í Danmörku. Sjá...
Í dag var kynnt hvaða veitingastaðir fengu hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum, Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð. Viðburðurinn fór fram í Tónlistarhúsinu í...
„Þetta er mest rómaða máltíðin á Íslandi“ Svona hefst lýsingin á matnum sem að aðstandendur Foodie Stories skrifa við myndbandið sem birt var á facebook síðu...
Mikil gróska er nú í veitingahúsaflórunni í Reykjavík og er borgin orðin spennandi áfangastaður fyrir sælkera heimsins. Eigendur DILL Restaurant, KEX hostels og Hótel Holts hafa...
Yfirkokkur og rekstrarstjóri veitingahússins DILL við Hverfisgötu 12 eru úti í Stokkhólmi og taka yfir eldhúsið og ofnana á hinum virta pizzastað Omnipollos Hatt. Ragnar Eiríksson...
Matreiðslumennirnir Hinrik Carl Ellertsson og Ólafur Ágústsson frá Sæmundi í sparifötunum á KEX Hostel, DILL og Hverfisgötu 12 verða með í einni stærstu matar- og drykkjahátíð...
Nú á dögunum var Finnska kokkalandsliðið Fazer í heimsókn hér á Íslandi, en liðið vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Þýskalandi í Erfurt í fyrra. Hópurinn...
Dill á Hverfisgötu 12 er með nýjan matreiðsluþátt í bígerð sem mun fara í framleiðslu í haust. Í þættinum mun yfirmatreiðslumaður Dill, Ragnar Eiríksson, þræða hringinn...
DILL Restaurant í Reykjavík og kampavínsframleiðandinn heimsþekkti Dom Perignon taka höndum saman með að skapa einstaka kvöldstund þar sem matreiðslumeistarar DILL para sjö rétti við sjö...
Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi. Dill – Reykjavík Fiskfélagið – Reykjavík...