Í tilefni þess að haustið er skollið á og nýr Lavazza kaffiþeytingur er kominn á matseðilinn hjá Pure Deli, var efnt til haustfagnaðar á staðnum í...
Bræðurnir Harrison og Wallace McCain voru sannkallaðir frumkvöðlar í matvælaiðnaði og hófu snemma að þróa hátæknilausnir til að geyma og dreifa afurðum sínum og nú eru...
Færustu erlendu sérfræðingar á sviði bakaragreinarinnar kynntu næstu kynslóð bakara helstu nýjungar og tækni í bakstri á námskeiði sem nýverið er lokið. Í fjölbreyttri vinnustofu gáfu...
Danól og Klúbbur matreiðslumeistara hafa undirritað samning sem felur í sér að Danól verður samstarfsaðili Kokkalandsliðsins. Með samstarfinu vill Danól styðja við það frábæra starf sem...
Ítalski kaffiframleiðandinn Lavazza snýr aftur sem samstarfsaðili HönnunarMars sem fer fram dagana 2.-6. apríl. Í ár hefur Lavazza einnig leitt hesta sína saman við listakonuna Maríu...
Miðvikudaginn 12. mars mun bakari og konditor á vegum DreiDoppel koma og vera með sýnikennslu í kökugerð og kökuskreytingum. Námskeiðið hefst kl. 13:00 og er til...
Hér er uppskrift að ljúffengum og klassískum semlum – sænsku útgáfunni af bolludagsbollum, sem eiga rætur í dásamlegri sænskri bökunarhefð. Þessar mjúku og bragðgóðu bollur eru...
Nú styttist í bolludaginn! Þótt rjómabollur séu ómissandi hluti dagsins, er þessi hátíðlegi dagur líka fullkomið tækifæri til að njóta ljúffengra bollurétta í hádegis- eða kvöldmat....
Falleg bolludags sinfónía af vatnsdeigi, kransaköku og Nutella. Þessar vatnsdeigsbollur á kransabita eru loftgóðar, léttar og fullkomnar fyrir ykkur sem elska bollur. Bollurnar eru búnar til...
Ef þú ert að leita að bollu fyrir bolludaginn sem mun heilla, skoðaðu þá þessar Choux au Craquelin bollur. Choux au Craquelin, einnig bara kallað Choux...
Danól býður heilsusamlega valkosti á frábæru tilboði í allan janúar. Í úrvalinu má finna bæði vegan og próteinríka rétti sem henta flestum. Við höfum sett saman...
Léttkryddaðir andarleggir, hægeldaðir í andafitu. Gressingham andarleggirnir eru með ríkulegu villibráðarbragði, hafa verið hægeldaðir og haldast þannig safaríkir og mjúkir. Henta til upphitunar sous vide eða...