Duck & Rose er nýr veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur sem opnar í lok maí. Á Duck & Rose verður lagt áhersla á létta og heiðarlega matreiðslu...
Veitingastaðurinn Apotek kitchen bar og vinsæla kaffihúsið Paris við Austurstræti 14 og Narfeyrarstofa í Stykkishólmi tilkynntu að veitingastöðunum verður tímabundið lokað frá og með deginum í...
Veitingamennirnir Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, sem eru stofnendur veitingastaðarins Snaps, hafa gengið frá sölu á hlut sínum í Café Paris til Birgis Þórs Bieltvedts fjárfestis....
Í byrjun árs var veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti 14 í miðbæ Reykjavíkur lokaður vegna endurbóta. Café Paris var opnaður aftur eftir gagngerar breytingar nú á...
Veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti 14 í miðbæ Reykjavíkur hefur verið lokaður vegna endurbóta. Café Paris verður opnaður aftur eftir gagngerar breytingar í mars næstkomandi. Eins...
„Fólk getur verið með fullt af góðum hugmyndum en lykillinn er reksturinn. Í veitingabransanum snýst þetta mjög mikið um stöðugleika,“ segir Birgir Þór Bieltvedt í samtali...
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna B2B ehf., sem er í eigu athafnamannsins Birgis Þórs Bieltvedt og Eygló Bjarkar Kjartansdóttur, og Café Parísar. Hjónin eru mjög umsvifamikil í...
Nú á dögunum bættust við nýir réttir á Café Paris matseðilinn og það verður nú að segjast að þeir eru girnilegir, eins og sjá má á...