Salan á bleika brjóstasnúðnum er hafin í bakaríum Brauð & Co og stendur út þessa viku. Líkt og síðustu ár þá rennur allur ágóði af sölu...
„Við eigum hveiti í 1kg pakkningum í búðunum okkar. Lífrænt ræktað manitoba og 00 beint frá Ítalíu.“ segir í tilkynningu frá Brauð & Co, en sumar...
Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt 13% hlut sinn í bakarínu Brauði & Co til meðstofnenda sinna, þeirra Birgis Þórs Bieltvedt og Þóris Snæs Sigurjónssonar. Ágúst mun...
Ársreikningur Brauðs og co ehf. sýnir að umsvif félagsins jukust töluvert á síðasta ári. Heildarvelta bakarísins nam 409,8 milljónum króna árið 2017 sem er 98% meira...
Brauð & Co hagnaðist um 27 milljónir króna árið 2016, en fyrirtækið opnaði fyrsta bakarí sitt við Frakkastíg um vorið það ár. Á vef Morgunblaðsins kemur...
Súrdeigsbakaríið Brauð & co mun fyrir páska opna nýtt bakarí í húsnæði Gló í Fákafeni. Er það annar staðurinn sem fyrirtækið opnar en frá ársbyrjun 2016...
„Fólk getur verið með fullt af góðum hugmyndum en lykillinn er reksturinn. Í veitingabransanum snýst þetta mjög mikið um stöðugleika,“ segir Birgir Þór Bieltvedt í samtali...
Það er ekki annað hægt að segja en að Brauð & Co hefur notið ómældra vinsælda hjá sælkerum og eins hjá fagmönnum í veitingabransanum, þar sem...
Lífræna súrdeigsbakaríið Brauð & co á Frakkastíg hefur formlega verið opnað og býður upp á nokkrar týpur af súrdeigsbrauði, rúnstykki og croissant, vínarbrauð úr íslensku smjöri...
Ágúst Einþórsson hafði lagt hrærivélina á hilluna og var hættur bakarastörfum þegar hann kynntist súrdeigsbrauðinu. Í febrúar opnar hann lífræna súrdeigsbakaríið Brauð & co á Frakkastíg...