Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaandinn svífur greinilega yfir veitingageirann eins og sjá má á meðfylgjandi instagram...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Gleðin var heldur betur við völd í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery en veitingastaðirnir Brand, La Trattoria, Neó, Fuego, Kualua og Black Dragon buðu upp á smakk af...
Hafnartorg Gallery, nýr áfangastaður með áherslu á mat, menningu og verslun hefur opnað dyr sínar við Geirsgötu í Reykjavík með glænýjum verslunum og veitingastöðum í hjarta...
BRAND er nýr og spennandi veitingastaður sem opnar laugardaginn 13. ágúst næstkomandi í Hafnartorgi Gallery. BRAND er systrastaður Bál vín & grill og eru báðir staðirnir...