Youtubestjarnan Ryan Trahan var staddur hér á Íslandi nú fyrir stuttu, en Ryan er með tæp 4 milljón fylgjendur á Youtube rásinni sinni. Ryan hafði samband...
Hráefni l kg rúgmjöl 3 bollar sykur 7 tsk lyftiduft 1 L mjólk Aðferð Hrært vel saman ( ekki hrærivél ) Bakað í 17 klst. við...
Um miðjan júní s.l. opnaði Jóhann Issi Hallgrímsson matreiðslu- og framreiðslumeistari matarvagn í Grindavík ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur. Rífandi gangur hefur verið frá opnun í...
Það var glatt á hjalla hjá meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara þegar þeir hittust á fundi nú í byrjun nóvember, en góð þátttaka var á fundinum. Fundurinn...
Ég er að gera þetta fyrir litlu krílin sem eru fangar í eigin líkama. Þegar við hlauparar erum komnir á vegginn má segja að við séum...
Það var í lok maí s.l. sem að Hátíð bjórsins var haldin í þriðja sinn og að þessu sinni í hinu stórglæsilega húsnæði Officeraklúbbsins, Ásbrú, Reykjanesbæ....
Bandaríkjamenn fagna í dag þakkargjörðarhátíðinni og því víst að kalkúnn og sætar kartöflur verði á borðum víða, en þessi hátíð er haldin fjórða fimmtudag í nóvember...
Það var mikill snúningur í eldhúsinu á veitingastaðnum Tveir Vitar í Byggðasafninu við Garðskagavita þegar fréttamaður freisting.is kíkti við í gær en fyrir utan veitingastaðinn var...
Núna rétt um klukkan tvö í dag kom upp eldur í skemmtistaðnum Pravda og hefur eldurinn náð að breiðast töluvert út. Mikill reykur og eldur...